Название: Исландские сказки / Íslensk ævintýri
Автор: Отсутствует
Жанр: Иностранные языки
Серия: Метод обучающего чтения Ильи Франка
isbn: 978-5-7873-0797-9
isbn:
Nú kemur afmælisdagurinn, þegar Báráður er fjórtán vetra gamall. Var hann nú talinn afbragð allra annarra ungra manna bæði að líkamlegu atgervi og vitsmunum. Má því nærri geta, að þau karl og kerling unnu honum hugástum. Segir þá Báráður við foreldra sína, að það sé bezt fyrir þau að fara út í skóg og vera þar um daginn, því að þeim þyki að líkindum lítil skemmtun, þegar Rauðskeggur fari með hann. Enn fremur sagði hann þeim að fara með svínin þeirra með sér. Þau voru ellefu að tölu og voru höfð í stíu undir baðstofupalli. „Ekki þurfið þið samt að hleypa þeim út, því að það geri ég sjálfur.“
Þegar hann hafði þetta mælt (сказал он так; mæla – говорить), skundaði hann til stíunnar (поспешил он в хлев; skunda – торопиться) og tók öxi mikla í hönd sér (взяв в руки большой топор; öxi – топор). Hjó hann þá eitt svínið sundur í miðju (разрубил он тогда одну свинью напополам; höggva – рубить; miðja – середина) og batt annan helminginn á bakið á öðru svíni (и привязал одну половину на спину другой свиньи; binda – привязывать; helmingur – половина), en hinum helmingnum kastaði hann í stíuna (а другую половину бросил он в хлеву). Síðan héldu karl og kerling af stað með svínin (потом отправились муж с женой в путь со свиньями; halda af stað – отправляться), en Báráður settist í mestu makindum inn á pall (а Баурауд уселся как ни в чём не бывало: «с максимальным удобством» на скамейку; mestur – максимальный; makindi – комфорт).
Þegar hann hafði þetta mælt, skundaði hann til stíunnar og tók öxi mikla í hönd sér. Hjó hann þá eitt svínið sundur í miðju og batt annan helminginn á bakið á öðru svíni, en hinum helmingnum kastaði hann í stíuna. Síðan héldu karl og kerling af stað með svínin, en Báráður settist í mestu makindum inn á pall.
Eigi leið langt áður drepið var á dyr (не прошло много времени, когда в дверь постучали; eigi – не; langt – долго). Báráður gengur út (Баурауд выходит), og sér hann þá (и видит), hvar Rauðskeggur er kominn (что Рыжебородый пришёл), sem hann átti tal við fyrir sjö árum (как и говорил: «имел речь» семь лет назад; tal – речь). Hann kastar kveðju á Báráð og segir (здоровается он с Баураудом и говорит): „Heill sértu, sonur góður (будь здоров, сынок).“
„Það sért þú líka (и тебе того же), en ekki er ég þinn son (но не сынок я тебе), ég er sonur karls og kerlingar (я мужа с женой /старика и старухи/ сын).“
Eigi leið langt áður drepið var á dyr. Báráður gengur út, og sér hann þá, hvar Rauðskeggur er kominn, sem hann átti tal við fyrir sjö árum. Hann kastar kveðju á Báráð og segir: „Heill sértu, sonur góður.“ „Það sért þú líka, en ekki er ég þinn son, ég er sonur karls og kerlingar.“
„Já, svei kerlingunni (да уж, чёртова старуха), sem soðið drakk og beinin át (выпила отвар и съела кости). Hvorki ætlaðist ég til, að í þér yrði aflið eða vitið (ведь хотел я, чтоб не было у тебя ни силы, ни ума; hvorki /… né/ – ни /… ни/),“ segir Rauðskeggur (говорит Рыжебородый).
„Blessuð veri móðir mín fyrir það (дай бог моей матушке за это здоровья),“ segir Báráður (говорит Баурауд).
„Já, svei kerlingunni, sem soðið drakk og beinin át. Hvorki ætlaðist ég til, að í þér yrði aflið eða vitið,“ segir Rauðskeggur. „Blessuð veri móðir mín fyrir það,“ segir Báráður.
„Ósköp ert þú orðinn stór (сильно: «ужасно» ты вырос: «стал большим»; ósköp – очень; что-л. ужасное), sonur góður (сынок: «сын хороший»),“ mælti Rauðskeggur (промолвил Рыжебородый).
„O, ekki held ég það geti nú heitið (вот уж нет: «не думаю, что так можно сказать»),“ segir Báráður (отвечает Баурауд).
„Eru þau heima (дома они), karl og kerling (муж с женой)?“ spyr Rauðskeggur (спрашивает Рыжебородый).
„Nei (нет).“
„Hvar eru þau nú (где они теперь)?“
„Þau fóru út í skóg í morgun (они ушли в лес утром; í morgun – сегодня утром; morgunn – утро).“
„Hvað starfa þau þar (чем они там занимаются; starfa – работать, трудиться)?“
„Þau fóru með hálft ellefta svín þangað (они пошли с десятью с половиной свиньями: «с половиной одиннадцатой свиньи» туда; hálfur – половина) СКАЧАТЬ